Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
27. apríl 2023
Dagana 27. apríl til 4. maí er umhverfisvika TR og verða margir spennandi viðburðir á dagskrá. TR er þátttakandi í verkefninu Grænum skrefum fyrir ríkisstofnanir og náði fimmta og síðasta græna skrefinu í fyrra.
Nokkrar breytingar voru gerðar á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð nú í apríl. Hér er yfirlit yfir þær helstu.
19. apríl 2023
Hópur félagsráðgjafa, teymis- og málastjóra frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi kom í heimsókn til TR í gær og fræddist um starfsemi TR og almannatryggingakerfið.