Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
11. mars 2024
Verkefni sem Stafrænt Ísland vinnur að svo Ísland verði leiðandi í opinberri, stafrænni þjónustu fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna, sem Samtök vefiðnaðarins (SVEF) veita á föstudag.
8. mars 2024
Opnað hefur verið fyrir umsókn um kaup íbúðarhúsnæðis fyrir einstaklinga sem eiga íbúðarhúsnæði í Grindavík.
1. mars 2024
Opnað hefur verið fyrir rafræna söfnun meðmæla fyrir forsetaframboð á Ísland.is.