Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
29. febrúar 2024
SAk stimplaði sig enn og aftur inn á Starfamessu sem fram fór í Háskólanum á Akureyri í dag. Von var á fjölmenni úr grunnskólum á svæðinu en svo voru framhaldsskólanemar og háskólastúdentar einnig velkomnir.
28. febrúar 2024
Harpa Snædal, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir á SAk, hefur verið ráðin í starf yfirlæknis námslækna á sjúkrahúsinu.
22. febrúar 2024
Undirbúningur að hönnun og byggingu nýbyggingar við Sjúkrahúsið Akureyri er á fleygiferð. Verkefnið felur í sér hönnun á um 9.200 m2 nýbyggingu ásamt lóðarhönnun og aðkomu að deiliskipulagsbreytingu.
13. febrúar 2024
9. febrúar 2024
5. febrúar 2024