Samkvæmt forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarráðsins sem birtur var 28. nóvember sl. færast lög um skipulag haf- og strandsvæða og þar með málefni sem varða haf- og strandsvæðisskipulag undir nýtt embætti innviðaráðherra, en heyrðu áður undir umhverfis- og auðlindaráðherra.