Tillögur starfshóps um öryggi siglinga
Í júní 2022 var samþykkt að auglýsa tillögur að strandsvæðisskipulagi fyrir Vestfirði og Austfirði. Skipulagstillögurnar ásamt fylgigögnum voru birtar á vef Skipulagsstofnunar og stóð kynningartími beggja tillagna yfir frá 15. júní - 15. september.