Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
28. nóvember 2024
Mælaborð sóttvarnalæknis um öndunarfærasýkingar hefur verið uppfært með gögnum út viku 47 (18. – 24. nóvember 2024).
Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út.
27. nóvember 2024
Embætti landlæknis hefur birt skýrslu um myndgreiningarrannsóknir á Íslandi. Í skýrslunni er sérstaklega gerð grein fyrir þróun á tíðni segulómrannsókna og tölvusneiðmyndarannsókna á árunum 2014-2023 en umfang slíkra rannsókna hefur aukist töluvert á tímabilinu.
26. nóvember 2024
25. nóvember 2024
22. nóvember 2024
21. nóvember 2024
18. nóvember 2024
Þjónustuflokkar
Aðrir opinberir vefir