Tilkynning vegna fyrirhugaðra verkfallsaðgerða Læknafélags Íslands 25. nóvember til 28.nóvember
Læknafélag Íslands hefur boðað verkföll sem hefjast mánudaginn 25. nóvember n.k. ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma og nær til lækna sem starfa samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Íslands.