Hjúkrunarheimilið Silfurtún í Búðardal
Í kjölfar þess að Dalabyggð og stjórn dvalarheimilisins Silfurtúns sögðu sig frá rekstrinum með uppsögn á samningi við Sjúkratryggingar Íslands í apríl 2022 fól heilbrigðisráðherra HVE að taka við rekstrinum. Þessi breyting tók gildi nú um áramótin.