Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

24. nóvember 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Viðbragðsáætlun fyrir vinnustaði vegna skyndilegs andláts starfsmanns eða náins ástvinar

Nýverið var birt viðbragðsáætlun fyrir vinnustaði vegna skyndilegs andláts starfsmanns eða náins ástvinar starfsmanns.

Heilsueflandi vinnustaður merki

Nýverið var gerð aðgengileg viðbragðsáætlun fyrir vinnustaði vegna skyndilegs andláts starfsmanns eða náins ástvinar starfsmanns. Viðbragðsáætlunin er ætluð sem leiðbeinandi verklag en þarfnast aðlögunar á hverjum vinnustað og í hverju tilfelli fyrir sig.

Áætlunin er aðgengileg á vefsíðu Heilsueflandi vinnustaða en jafnframt er hægt að horfa á upptöku af kynningu á áætluninni sem haldin var fyrir Mannauð - félag mannauðsfólks fimmtudaginn 24. nóvember sl.