Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

1. desember 2025

Úthlutun listamannalauna 2026

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2026.

Til úthlutunar voru 1970 mánaðarlaun úr átta launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistafólks, tónlistarflytjenda, tónskálda, kvikmyndahöfunda og Vegsemd fyrir listamenn 67 ára og eldri.

  • Fjöldi umsækjenda var 1.148 þar af 1.031 einstaklingar og 117 sviðslistahópar.

  • Sótt var um 10.719 mánuði þar af 1.755 mánuði innan sviðslistahópa.

  • Úthlutanir eru 306. Við bætist úthlutun til þátttakenda í sviðslistahópum úr launasjóði sviðslistafólks sem tengist Sviðslistasjóði. Úthlutun úr Sviðslistasjóði verður tilkynnt á nýju ári.

Vegsemd er sjóður fyrir listamenn 67 ára og eldri, til úthlutunar voru 100 mánaðarlaun fyrir sjö fagsjóði. Stjórn listamannalauna ákveður skiptingu mánaða á milli launasjóða. Úthlutun dreifðist á alla sjóði. Tólf listamenn úr öllum launasjóðum fá samtals 108 mánuði úr Vegsemd þar sem 8 mánuðir voru færðir frá fagsjóðum yfir í Vegsemd samkvæmt heimild í lögum. Úthlutun úr Vegsemd hækkar í skrefum og nær 180 mánuðum árið 2028 (sjá lagafrumvarp). Í heildina fá 27 listamenn 67 ára og eldri úthlutun, samtals 212 mánuði eða um 11% af mánuðum til úthlutunar.

57 listamenn yngri en 35 ára fá samtals 262 mánuð eða um 13% af mánuðum fagsjóða. Af þeim teljast 26 vera nýliðar.

Nýliðar teljast listamenn sem aldrei hafa fengið úthlutun eða hafa fengið allt að þriggja mánaða úthlutun einu sinni. Áhersla stjórnar var að nýliðun árið 2026 yrði að lágmarki 8% af úthlutuðum mánuðum og gekk það eftir í öllum sjóðum. Nýliðun er breytileg milli sjóða en er í heildina 18,5% af úthlutuðum mánuðum fagsjóða. Alls teljast 82 launþegar til nýliða og fá 346 mánuði.

Mánaðarleg upphæð listamannalauna árið 2026 liggur fyrir þegar fjárlög ársins 2026 hafa verið afgreidd á Alþingi og þessi frétt verður þá uppfærð með þeirri upphæð. 
Listamannalaun árið 2025 voru 560.000 kr. á mánuði 
Um verktakagreiðslur er að ræða.

Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun*:

Launasjóður hönnuða – 87 mánuðir

9 mánuðir 

  • Óskar Örn Arnórsson

6 mánuðir 

  • Arnar Már Jónsson

  • Brynjar Sigurðarson

  • Embla Vigfúsdóttir

  • Gísli Baldvin Björnsson

  • Magnea Einarsdóttir

  • Ragnhildur Skarphéðinsdóttir

  • Sóley Jóhannsdóttir

5 mánuðir

  • Sigmundur Páll Freysteinsson

4 mánuðir

  • Angela Linh Tye

  • Hanna Dís Whitehead

  • Narfi Þorsteinsson

  • Petra Bender

3 mánuðir

  • Guðrún Harðardóttir

  • Helga Björk Ottósdóttir

  • Hjördís Gestsdóttir

  • Hörður Lárusson

  • Sigrún Sigvaldadóttir

Launasjóður myndlistarmanna – 510 mánuðir

12 mánuðir

  • Ásta Fanney Sigurðardóttir (seinni hluti 24 mánaða úthlutunar frá 2025)

  • Finnbogi Pétursson

  • Hallgerður G. Hallgrímsdóttir

  • Hrafnkell Sigurðsson

  • Hugo Ramon Llanes Tuxpan

  • Hulda Vilhjálmsdóttir

  • Melanie Ubaldo

  • Styrmir Örn Guðmundsson

  • Sæmundur Þór Helgason

  • Þórdís Aðalsteinsdóttir

  • Þuríður Rúrí Fannberg

9 mánuðir

  • Egill Sæbjörnsson

  • Erling Þór Valsson

  • Eygló Harðardóttir

  • Guðný Rósa Ingimarsdóttir

  • Margrét H. Blöndal

  • Rósa Gísladóttir

  • Sigurður Þórir Ámundason

  • Steinunn Gunnlaugsdóttir

  • Valgerður Sigurðardóttir

6 mánuðir

  • Agnieszka Eva Sosnowska

  • Anna Guðrún Líndal

  • Anna Rún Tryggvadóttir

  • Arna Óttarsdóttir

  • Arnar Ásgeirsson

  • Ásgerður Birna Björnsdóttir

  • Ásmundur Ásmundsson

  • Brynhildur Þorgeirsdóttir

  • Claudia Hausfeld

  • Erla Þórarinsdóttir

  • Fritz Hendrik Berndsen

  • Guðjón Björn Ketilsson

  • Guðrún Kristjánsdóttir

  • Guðrún Vera Hjartardóttir

  • Gunnhildur Walsh Hauksdóttir

  • Halla Einarsdóttir

  • Hekla Dögg Jónsdóttir

  • Helga Páley Friðþjófsdóttir

  • Helgi Þorgils Friðjónsson

  • Hildigunnur Birgisdóttir

  • Hlynur Hallsson

  • Hrafnhildur Arnardóttir

  • Hulda Rós Guðnadóttir

  • Jo Pawlowska

  • Joe Keys

  • Jóhanna K. Sigurðardóttir

  • Katrín I. Jónsd. Hjördísardóttir

  • Kristín Helga Ríkharðsdóttir

  • Kristín Karólína Helgadóttir

  • Kristleifur Þuríðarson Björnsson

  • Olga Soffía Bergmann

  • Pétur Thomsen

  • Ragnheiður Gestsdóttir

  • Sadie Iris Cornette Cook

  • Sara Riel

  • Sigríður Björg Sigurðardóttir

  • Sigrún Gyða Sveinsdóttir

  • Sigtryggur Berg Sigmarsson

  • Sigurður Atli Sigurðsson

  • Steingrímur E. Kristmundsson

  • Stuart Smith Richardson

  • Una Margrét Árnadóttir

  • Þórdís Erla Zoega

3 mánuðir

  • Andreas Martin Brunner

  • Berglind Erna Tryggvadóttir

  • Claire Jacqueline Marguerite Paugam

  • Einar Falur Ingólfsson

  • Elín Elísabet Einarsdóttir

  • Guðrún Arndís Tryggvadóttir

  • Lukas Gregor Bury

  • Margrét Jónsdóttir

  • Rakel Andrésdóttir

  • Sirra Sigrún Sigurðardóttir

  • Weronika Balcerak

  • Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson

  • Örn Alexander Ámundason

Launasjóður rithöfunda – 620 mánuðir

 
12 mánuðir

  • Arndís Þórarinsdóttir

  • Bergsveinn Birgisson

  • Einar Már Guðmundsson

  • Gerður Kristný Guðjónsdóttir

  • Guðrún Eva Mínervudóttir

  • Gunnar Helgason

  • Gyrðir Elíasson

  • Hallgrímur Helgason

  • Jón Kalman Stefánsson

  • Kristín Ómarsdóttir

  • Ófeigur Sigurðsson

  • Pétur Gunnarsson

  • Sigríður Hagalín Björnsdóttir

  • Sigrún Eldjárn

  • Soffía Bjarnadóttir

  • Steinunn Sigurðardóttir

  • Þórarinn Eldjárn

  • Þórdís Gísladóttir

  • Þórdís Helgadóttir

 9 mánuðir 

  • Andri Snær Magnason

  • Bergrún Íris Sævarsdóttir

  • Bragi Ólafsson

  • Einar Kárason

  • Eiríkur Örn Norðdahl

  • Fríða Jóhanna Ísberg

  • Gunnar Theodór Eggertsson

  • Kristín Eiríksdóttir

  • Kristín Helga Gunnarsdóttir

  • Ragnar Helgi Ólafsson

  • Ragnheiður Sigurðardóttir

  • Steinar Bragi Guðmundsson

8 mánuðir

  • Þórunn Elín Valdimarsdóttir 

6 mánuðir 

  • Auður Jónsdóttir

  • Ása Marin Hafsteinsdóttir

  • Áslaug Jónsdóttir

  • Bergþóra Snæbjörnsdóttir

  • Bjarni M. Bjarnason

  • Björn Halldórsson

  • Bragi Páll Sigurðarson

  • Brynja Hjálmsdóttir

  • Dagur Hjartarson

  • Elísabet Kristín Jökulsdóttir

  • Emil Hjörvar Petersen

  • Eva Rún Snorradóttir

  • Friðgeir Einarsson

  • Harpa Rún Kristjánsdóttir

  • Hermann Stefánsson

  • Hildur Knútsdóttir

  • Jónas Reynir Gunnarsson

  • Júlía Margrét Einarsdóttir

  • Kristín Ragna Gunnarsdóttir

  • Kristín Svava Tómasdóttir

  • Linda Dögg Ólafsdóttir

  • Malgorzata Nowak

  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir

  • María Elísabet Bragadóttir

  • Mazen Maarouf

  • Natalia Stolyarova

  • Pedro Gunnlaugur Garcia

  • Rán Flygenring

  • Sif Sigmarsdóttir

  • Sigrún Alba Sigurðardóttir

  • Sigrún Pálsdóttir

  • Sigurbjörg Þrastardóttir

  • Stefán Máni Sigþórsson

  • Sunna Dís Másdóttir

  • Sölvi Björn Sigurðsson

  • Vilborg Davíðsdóttir

  • Yrsa Þöll Gylfadóttir

  • Ævar Þór Benediktsson

  • Örvar Smárason

3 mánuðir

  • Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson

  • Birgitta Björg Guðmarsdóttir

  • Bjarni Fritzson

  • Einar Falur Ingólfsson

  • Einar Lövdahl Gunnlaugsson

  • Elísabet Thoroddsen

  • Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson

  • Gunnar Þorri Pétursson

  • Hilmar Örn Óskarsson

  • Jónína Herdís Ólafsdóttir

  • Kristján Hrafn Guðmundsson

  • Sesselía Ólafsdóttir

  • Þórdís Þúfa Björnsdóttir

  • Þórunn Rakel Gylfadóttir

Launasjóður sviðslistafólks – 217 mánuðir

Einstaklingar - 104 mánuðir.

 12 mánuðir 

  • Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir

9 mánuðir

  • Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir

  • Tyrfingur Tyrfingsson

6 mánuðir

  • Adolf Smári Unnarsson

  • Birnir Jón Sigurðsson

  • Erna Ómarsdóttir

  • Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir

  • Margrét Bjarnadóttir

  • Ólafur Egill Egilsson

  • Steinunn Hildigunnur Knútsdóttir Önnudóttir

4 mánuðir

  • María Ingibjörg Reyndal

  • Rósa Ómarsdóttir

3 mánuðir

  • Aðalbjörg Þóra Árnadóttir

  • Eygló Höskuldsdóttir Viborg

  • Halla Ólafsdóttir

  • Margrét Sara Guðjónsdóttir

  • Saga Kjerúlf Sigurðardóttir

  • Salka Guðmundsdóttir

  • Sólveig Sigurðardóttir

  • Þórhallur Auður Helgason

Sviðslistahópar – 113 mánuðir.

Verður uppfært eftir úthlutun Sviðslistasjóðs í janúar 2026.

 
Launasjóður tónlistarflytjenda – 207 mánuðir

Umsóknir í launasjóð tónlistarflytjenda tengdust nokkuð skilgreindum samstarfsverkefnum tónlistarflytjenda til afmarkaðs tíma. Úthlutun ber þess merki að töluverður fjöldi úthlutana eru til skemmri tíma en 6 mánaða. Einnig eru tilvik þar sem þriggja mánaða úthlutanir tengjast því að tónlistarflytjandi er einnig að fá úthlutun úr launasjóði tónskálda.

12 mánuðir 

  • Þórir Valgeir Baldursson

9 mánuðir

  • Jóhann Kristinsson

8 mánuðir

  • Sif Margrét Tulinius

  • Þorgrímur Jónsson

6 mánuðir

  • Álfheiður Erla Guðmundsdóttir

  • Bryndís Guðjónsdóttir

  • Eva Þyri Hilmarsdóttir

  • Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir

  • Haukur Freyr Gröndal

  • Magnús Jóhann Ragnarsson

  • Ólöf Helga Arnalds

  • Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir

  • Sólrún Mjöll Kjartansdóttir

  • Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir

4 mánuðir

  • Benedikt Kristjánsson

  • Óskar Magnússon

  • Rakel Sigurðardóttir

  • Svanur Davíð Vilbergsson

3 mánuðir

  • Anna Elísabet Sigurðardóttir

  • Berglind María Tómasdóttir

  • Birgir Steinn Theodórsson

  • Björg Brjánsdóttir

  • Eggert Reginn Kjartansson

  • Eyþór Ingi Jónsson

  • Guðmundur Svövuson Pétursson

  • Hrafnhildur M. Guðmundsdóttir

  • Jóna G. Kolbrúnardóttir

  • Jónas Ásgeir Ásgeirsson

  • Katie Elizabeth Buckley

  • Katrín Helga Ólafsdóttir

  • Kristín Sveinsdóttir

  • Magnús Trygvason Eliassen

  • Margrét Rán Magnúsdóttir

  • Marína Ósk Þórólfsdóttir

  • Ólafur Jónsson

  • Ómar Guðjónsson

  • Óskar Guðjónsson

  • Sigrún Magna Þórsteinsdóttir

  • Sólveig Steinþórsdóttir

  • Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir

  • Svavar Knútur Kristinsson

  • Tómas Jónsson

  • Unnar Gísli Sigurmundsson

  • Unnsteinn Árnason

  • Þóra Kristín Gunnarsdóttir

  • Þórir Jóhannsson

2 mánuðir

  • Emma Garðarsdóttir

  • Scott Ashley McLemore

  • Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir

  • Sunna Gunnlaugsdóttir

  • Þórhildur Magnúsdóttir

Launasjóður tónskálda – 217 mánuðir

Í sex tilvikum þar sem úthlutað er til 3 mánaða er tónskáld einnig að fá úthlutun úr launasjóði tónlistarflytjenda. Önnur sex tilvik tengjast samstarfsverkefnum á milli tónskálda.

12 mánuðir

  • Áki Ásgeirsson

  • Hugi Guðmundsson

  • Samúel Jón Samúelsson

  • Sóley Sigurjónsdóttir

9 mánuðir

  • Guðmundur Steinn Gunnarsson

  • Ríkharður H. Friðriksson

6 mánuðir

  • Áskell Másson

  • Bára Gísladóttir

  • Elín Gunnlaugsdóttir

  • Gunnar Örn Tynes

  • Halldór Smárason

  • Haukur Freyr Gröndal

  • Haukur Tómasson

  • Haukur Þór Harðarson

  • Helgi Rafn Ingvarsson

  • Ingibjörg Elsa Turchi

  • Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir

  • Jófríður Ákadóttir

  • Lilja María Ásmundsdóttir

  • Úlfur Eldjárn

  • Þorkell Nordal

  • Þorsteinn Hauksson

  • Þórður Hallgrímsson

4 mánuðir

  • Una Sveinbjarnardóttir

3 mánuðir

  • Berglind María Tómasdóttir

  • Bergrún Snæbjörnsdóttir

  • Björg Brjánsdóttir

  • Einar Hrafn Stefánsson

  • Eygló Höskuldsdóttir Viborg

  • Eyjólfur Kristjánsson

  • Francesco Fabris

  • Gyða Valtýsdóttir

  • Katrín Helga Ólafsdóttir

  • Kári Haraldsson

  • Margrét Rán Magnúsdóttir

  • Ólafur Björn Ólafsson

  • Svavar Knútur Kristinsson

  • Unnar Gísli Sigurmundsson

  • Úlfur Hansson

Launasjóður kvikmyndahöfunda – 112 mánuðir

12 mánuðir

  • Ísold Uggadóttir

  • Rúnar Eyjólfur Rúnarsson

9 mánuðir.

  • Ása Helga Hjörleifsdóttir

  • Hlynur Pálmason

6 mánuðir

  • Álfrún Helga Örnólfsdóttir

  • Ásthildur Kjartansdóttir

  • Benedikt Erlingsson

  • Dagur Kári Pétursson

  • Grímur Hákonarson

  • Helgi Felixson

  • Orri Jónsson

  • Silja Hauksdóttir

  • Una Lorenzen

  • Valdimar Jóhannsson

4 mánuðir

Bjargey Ólafsdóttir 3 mánuðir 
Dóra Jóhannsdóttir 
Helga Arnardóttir

Skipting umsókna milli sjóða 2026 var eftirfarandi:

Launasjóður hönnuða: 87 mánuðir eru til úthlutunar, þar af 12 mánuðir úr Vegsemd. 53 umsóknir bárust og sótt var um 482 mánuði. Starfslaun fá 18 hönnuðir.

Launasjóður myndlistarmanna: 510 mánuðir eru til úthlutunar, þar af 20 mánuðir úr Vegsemd. 275 umsóknir bárust og sótt var um 2.653 mánuð. Starfslaun fá 76 myndlistarmenn.

Launasjóður rithöfunda: 620 mánuðir eru til úthlutunar, þar af 20 mánuðir úr Vegsemd. 223 umsóknir bárust og sótt var um 2.235 mánuði. Starfslaun fá 85 rithöfundar.

Launasjóður sviðslistafólks: 217 mánuðir eru til úthlutunar, þar af 12 mánuðir úr Vegsemd. Sótt var um 2.158 mánuð (1.755 mánuði fyrir hópa og 403 mánuði fyrir einstaklinga). Alls bárust 67 einstaklingsumsóknir og 117 umsóknir frá sviðslistahópum þar sem sótt var um í launasjóð sviðslistafólks (heildarfjöldi umsókna í sviðslistasjóð var 125). Starfslaun fá 20 sviðslistamenn í 104 mánuði.

  • Þátttakendur í sviðslistahópum fá 113 mánuði og tengist Sviðslistasjóði, þeirra úthlutun verður tilkynnt í janúar 2026.

Launasjóður tónlistarflytjenda: 207 mánuðir eru til úthlutunar, þar af 12 mánuðir úr Vegsemd. 162 umsókn barst og sótt var um 1.132 mánuði. Starfslaun fá 51 tónlistarmenn, Launasjóður tónskálda: 217 mánuðir eru til úthlutunar, þar af 12 mánuðir úr Vegsemd. 164 umsóknir bárust og sótt var um 1.384 mánuð. Starfslaun fá 39 tónskáld.

Launasjóður kvikmyndahöfunda: 112 mánuðir eru til úthlutunar, þar af 12 mánuðir úr Vegsemd. 112 umsóknir bárust og sótt var um 675 mánuði. Starfslaun fá 17 kvikmyndahöfundar.

Hægt er að sjá nánari upplýsingar um tölulega skiptingu umsókna og úthlutana á úthlutunarsíðu listamannalauna.

Úthlutunarnefndir 2026 voru skipaðar sem hér segir:

 
Launasjóður hönnuða, tilnefndur af samtökum hönnuða og arkitekta
Emilía Borgþórsdóttir, formaður
Auður Gná Ingvarsdóttir
Ragnar Frank Kristjánsson

 Launasjóður kvikmyndahöfunda 
Björn Þór Vilhjálmsson, formaður, tilnefndur af félagi leikskálda og handritshöfunda
Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tilnefnd af félagi leikskálda og handritshöfunda
Gréta Óladóttir, tilnefnd af félagi kvikmyndaleikstjóra

Launasjóður myndlistarmanna, tilnefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna
Steinunn Önnudóttir, formaður
Inga Jónsdóttir
Unnar Örn Jónasson

Launasjóður rithöfunda tilnefndur af Rithöfundasambandi Íslands
Hildur Ýr Ísberg, formaður
Gísli Magnússon
Jórunn Th. Sigurðardóttir
 
Launasjóður sviðslistafólks tilnefndur af Sviðslistasambandi Íslands
Pétur Ármannsson, formaður
Hafliði Arngrímsson
Þóra Einarsdóttir

Launasjóður tónlistarflytjenda
Þóra Sif Svansdóttir, formaður, tilnefnd af Félagi íslenskra hljómlistarmanna
Emil Friðfinnsson, tilnefndur af Félagi íslenskra tónlistarmanna
Hlín Erlendsdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra hljómlistarmanna

Launasjóður tónskálda
Hafdís Bjarnadóttir, formaður tilnefnd af Tónskáldafélagi Íslands
Freyr Eyjólfsson, tilnefndur af Félagi tónskálda og textahöfunda
Magnús A. Jensson, tilnefndur af Tónskáldafélagi Íslands

Stjórn listamannalauna - skipuð 1. júní 2024 - 31. maí 2027
Jónatan Garðarsson formaður, skipaður án tilnefningar
Kolbrún Ýr Einarsdóttir, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna
Eva María Árnadóttir, tilnefnd af Listaháskóla Íslands

 
*Birt með fyrirvara um villur

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (512/2025) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.