Fara beint í efnið

16. mars 2023

Umsókn um byggðakvóta 2022/2023 (3)

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023.

viti

Auglýst er eftir umsóknum samkvæmt ákvæðum reglugerðar um úthlutun byggðakvóta til fiskisksipa á fiskveiðiárinu 2022/2023 og vakin er athygli á auglýsingu (1) um sérreglur sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2022/2023.

Úthlutað er fyrir:

Dalvíkurbyggð 

  • Dalvík  

  • Árskógsandur  

  • Hauganess 

Fjallabyggð 

  • Ólafsfjörður 

  • Siglufjörður 

Grýtubakkahreppur 

  • Grenivík  

Norðurþing 

  • Kópasker 

  • Raufarhöfn  

Snæfellsbær 

  • Arnarstapi 

  • Hellissandur 

  • Ólafsvík  

  • Rif 

Suðurnesjabær 

  • Garður 

Sveitarfélagið Hornafjörður 

  • Höfn  

Sveitarfélagið Ölfus 

  • Þorlákshöfn  

Vesturbyggð 

  • Bíldudalur 

  • Brjánslækur 

  • Patreksfjörður 

Leiðbeiningar:

  • Sækja skal um byggðakvóta í gegnum umsóknagátt. Til þess að opna umsóknargáttina þarf að nota kennitölu og íslykil  útgerðarinnar. Fylla skal út allar upplýsingar sem beðið er um. 

  • Niðurstaða umsóknar verður eingöngu birt í pósthólfi umsækjanda inn á island.is

    Óski umsækjandi eftir bréfi með öðrum leiðum þarf að senda beiðni um slíkt á fiskistofa@fiskistofa.is.

  • Staðfesting á samningi um vinnslu afla skal vera undirritaður og staðfestur af sveitarfélagi og honum skilað sem fylgiskjali í umsóknargátt á sama tíma og sótt er um.

  • Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2023.

Nánari upplýsingar

Umsóknargátt Fiskistofu