Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

5. janúar 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Talnabrunnur - 8. tölublað 2023

Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út.

Umfjöllunarefni eru tvö að þessu sinni, annars vegar notkun slævandi lyfja og svefnlyfja hjá börnum 2012-2023 og hins vegar notkun dícýklóverín hýdróklóríðs við ungbarnaóværð.

Greinarhöfundur er Védís Helga Eiríksdóttir.