Fara beint í efnið

3. október 2023

Skipti á aflamarki – tilboð óskast

Samkvæmt 4. gr. reglugerðar nr. 849/2023, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2023/2024, auglýsir Fiskistofa eftir tilboðum í skipti á aflamarki.

fiskistofa fiskar i neti mynd

Í boði er neðangreint aflamark, í tilgreindum tegundum, í skiptum fyrir aflamark í þorski.

Tegund

ÞÍG

Magn í boði

Ýsa

0,93

183.694

Karfi/gullkarfi

0,61

884.486

Langa

0,64

71.274

Blálanga

0,42

10.982

Keila

0,3

112.164

Hlýri

0,64

14.119

Skötuselur

1,44

8.968

Gulllax

0,31

640.240

Grálúða

1,85

656.456

Skarkoli

0,98

381.791

Þykkvalúra

1,14

47.346

Langlúra

0,57

71.970

Sandkoli

0,38

17.602

Síld

0,15

4.645

Úthafsrækja

0,79

266.166

Litli karfi

0,29

30.157

Sæbjúga Vf A

0,19

8.692

Sæbjúga Vf B

0,19

3.922

Sæbjúga Vf C

0,19

2.120

Sæbjúga Bf D

0,19

2.385

Sæbjúga Fax E

0,19

20.299

Sæbjúga Au F

0,19

18.020

Sæbjúga Au G

0,19

64.660

Sæbjúga Au H

0,19

16.695

Ígulker Bf A

0,33

2.597

Ígulker Bf B

0,33

4.611

Ígulker Hvf C

0,33

3.074

Breiðasundsskel

0,19

2.650

Hvammsfjarðarskel

0,19

1.325

Við mat á tilboðum er stuðst við meðalverð alfamarks síðastas mánaðar sem er fyrir þorsk 482,31 kr/kg. Tilboð er sent í gegnum UGGA. Tilboðsmarkaðinn má finna undir Umsóknir/Þjónusta. Staðfesting er send sjálfkrafa um móttöku tilboðs. Umsækjendur geta afturkallað/hætt við tilboð en tekið er fram að afturköllun á tilboði eftir tilboðsfrest er óheimil.

  • Ekki er gerð krafa um lágmarkstilboð.

  • Hver úthlutun aflaheimilda kostar 14.000 kr. samkvæmt gjaldskrá Fiskistofu.

  • Vinsamlega kynnið ykkur reglur um skiptimarkað.


  • Frestur til að skila inn tilboðum er til kl. 14:00 þann 10. október 2023.