Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

8. nóvember 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Sérfræðingur óskast á heilbrigðisupplýsingasvið

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á heilbrigðisupplýsingasviði við gagnagreiningu og miðlun tölfræði úr gagnasöfnum embættisins.

Embætti Landlæknis - merki

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á heilbrigðisupplýsingasviði við gagnagreiningu og miðlun tölfræði úr gagnasöfnum embættisins.

Í boði er áhugavert, fjölbreytt og krefjandi starf þar sem reynir á almenna þekkingu í gagnagreiningu, frumkvæði, fagmennsku og samskiptafærni. Viðkomandi mun vinna í teymi sérfræðinga á sviðinu og í nánu samstarfi við aðra sérfræðinga embættisins.

Frekari upplýsingar um starfið, helstu verkefni og hæfniskröfur má finna á Starfatorgi.