25. janúar 2024
25. janúar 2024
Öndunarfærasýkingar. Vika 3 2024
Í nýrri samantekt er farið yfir tíðni öndunarfærasýkinga og innlagna vegna þeirra og staðan á Íslandi borin saman við stöðuna í Evrópu.
Fjöldi greininga COVID-19, inflúensu og RSV hefur farið fækkandi á nýju ári. Af 21 tilfelli staðfestrar inflúensu í viku 3 voru fjögur af inflúensustofni B. Þátttaka forgangshópa í bólusetningum gegn inflúensu og COVID-19 hefur verið minni í vetur samanborið við undanfarin ár.
Í nýrri samantekt er farið nánar yfir tíðni öndurfærasjúkdóma í þriðju viku ársins 2024.
Sóttvarnalæknir