12. desember 2025
12. desember 2025
Úthlutun Námsorlofsnefndar um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla
Alls eru veitt 41 stöðugildi fyrir veturinn 2026 - 2027.

Um er að ræða 39 heil orlof og 4 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 43, þar af eru 33 konur (77%) og 10 karlar (23%). Skólameistaraorlof eru 9 talsins í þessari úthlutun á móti 34 einstaklingsorlofum.
Nefnd um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla starfar skv. reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla.
Nafn | Skóli | Sérsvið | Ár | Tilgangur |
Ágústa Ragnarsdóttir | Fjölbrautaskóli Suðurlands | Listgreinar | 17 | Skólaorlof - LHÍ Listir og velferð. |
Árný Jónsdóttir | Menntaskólinn í Reykjavík | Erlend tungumál | 16 | Skólaorlof - Nám við menntavísindasvið HÍ, fræðslustarf og mannauðsstjórnun. |
Baldvin B Ringsted | Verkmenntaskólinn á Akureyri | Erlend tungumál | 37 | Hálft orlof - Europass Teacher Academy, Námsmat, kennsluaðferðir, gervigreind og kennsluforrit. |
Bertha Ingibjörg Johansen | Fjölbrautaskóli Suðurlands | Íslenska og tjáning | 19 | Íslenska við HÍ. |
Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir | Menntaskólinn á Ísafirði | Samfélagsgreinar | 8,1 | Skólaorlof, hálft orlof - Hönnun og skipulag námsáfanga fyrir netumhverfi. Munster Technological University á Írlandi |
Björgvin Þór Steinsson | Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins | Verk- og starfsnám | 22 | Nám við HÍ í landafræði/Nám við HA um starfsþróun og lestur. |
Björk Pálmadóttir | Menntaskólinn á Tröllaskaga, Ólafsfirði | Erlend tungumál | 26 | Skólaorlof - Nám í spænsku. |
Bryndís Guðjónsdóttir | Fjölbrautaskólinn við Ármúla | Íslenska og tjáning | 36 | HÍ- skapandi skrif, gervigreind í kennslu, íslenskukennsla fyrir erlenda nemendur. |
Börkur Már Hersteinsson | Verkmenntaskólinn á Akureyri | Náttúrufræðigreinar | 20 | Nám um gervigreind fyrir kennara/kennslu. |
Dagný Hulda Broddadóttir | Fjölbrautaskólinn í Garðabæ | Náms- og starfsráðgjöf | 26 | Endurmenntun HÍ, nám í sálgæslu. |
Elín Björk Unnarsdóttir | Verkmenntaskólinn á Akureyri | Stærðfræði | 34 | HA - upplýsingatækni í námi og kennslu. |
Elín Pálmadóttir | Framhaldsskólinn á Húsavík | Íþróttir | 21,5 | HÍ- farsæld barna, og samþætt þjónusta. |
Erna Ástþórsdóttir | Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins | Listgreinar | 24 | HÍ - þjóðfræði. |
Eygló Erla Þórisdóttir | Menntaskólinn í Kópavogi | Íslenska og tjáning | 22 | Nám í ritlist. |
Halldóra Pálmarsdóttir | Menntaskólinn við Hamrahlíð | Íslenska og tjáning | 24 | Menntavísindasvið HÍ, nám um fjölmenningu og tungumálakennslu. |
Halldóra Tómasdóttir | Menntaskólinn á Egilsstöðum | Erlend tungumál | 22 | Árósarháskóli, meistaranám í farsældar og styrkleikasálfræði. |
Hallgrímur Sæmundsson | Menntaskólinn í Kópavogi | Verk- og starfsnám | 15 | Skólaorlof - M.Ed. Nám í starfstengdri leiðsögn við HÍ. |
Hallur Birkir Reynisson | Framhaldsskólinn á Laugum | Stærðfræði | 30,8 | Kennslufræði tengd stærðfræði/skólastjórnun. |
Hildur Hauksdóttir | Menntaskólinn á Akureyri | Erlend tungumál | 21 | Menntavísindasvið HÍ, faggreinakennsla og menntun og margbreytileiki. |
Hjördís Einarsdóttir | Menntaskólinn í Kópavogi | Samfélagsgreinar | 25 | Masternám í alþjóðasamskiptum við HÍ, áhersla á norðurslóðir og umhverfismál. |
Hreinn Ágúst Óskarsson | Borgarholtsskóli | Verk- og starfsnám | 14 | Skólaorlof - Rafiðnfræði við Háskólann í Reykjavík. |
Inga Eiríksdóttir | Menntaskólinn á Tröllaskaga, Ólafsfirði | Tölvufræði og upplýsingatækni | 23 | TECH háskóli, nám í gervigreind og bætt gæði náms. |
Ingibjörg Böðvarsdóttir | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Erlend tungumál | 19 | Mið- austurlandafræði og arabíska. |
Jóhanna Þórunn Sturlaugsdóttir Landmark | Fjölbrautaskólinn við Ármúla | Sérkennsla | 27 | Áhættuhegðun og velferð, nám á meistarastig |
Jóna Guðbjörg Torfadóttir | Menntaskólinn við Sund | Íslenska og tjáning | 20 | Doktorsnám á menntavísindasviði HÍ. |
Jónína Guðrún Kristinsdóttir | Fjölbrautaskólinn við Ármúla | Stærðfræði | 33 | Menntavísindasvið HÍ, faggreinakennsla í stærðfræði. |
Jónína Steinunn Jónsdóttir | Borgarholtsskóli | Stærðfræði | 24 | Hálft orlof - Jákvæð sálfræði við HÍ eða HR. |
Linda Dröfn Jóhannesdóttir | Menntaskólinn við Hamrahlíð | Sérkennsla | 25 | Menntavísindasvið HÍ - Áhættuhegðun og velferð, farsæld og fjölbreytt samfélag. |
Margrét Helga Hjartardóttir | Kvennaskólinn í Reykjavík | Erlend tungumál | 27,6 | Menntavísindasvið HÍ og Grenoble háskóli í Frakklandi, kennslufræði. |
Mark Andrew Zimmer | Menntaskólinn við Hamrahlíð | Erlend tungumál | 22 | MA nám í náms- og starfsráðgjöf við HÍ. |
Nanna Hrund Eggertsdóttir | Fjölmennt | Listgreinar | 18,8 | Hálft orlof - Nám í myndlist, textíl og handverki. |
Ragna Heiðbjört Ingunnardóttir | Framhaldsskólinn á Laugum | Íslenska og tjáning | 22 | Upplýsingatækni í námi og kennslu við HA eða Hagnýt atferlisgreining við HÍ |
Sandra Borg Gunnarsdóttir | Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins | Stjórnun og stefnumótun | 24 | Starfæn tækni, miðlun og samfélagsleg virkni, Háskólinn í Malmö og HÍ kynjafræði. |
Sigríður Anna Ólafsdóttir | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Íslenska og tjáning | 19,5 | Skólaorlof - Meistaranám í íslenskum bókmenntum við HÍ. |
Sigrún Kristjánsdóttir Lyngmo | Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins | Verk- og starfsnám | 20 | Menntavísindasvið HÍ, list-, verk- og hönnunargreinar, FB fata- og textílbraut. |
Sólrún Geirsdóttir | Menntaskólinn á Ísafirði | Íslenska og tjáning | 27 | HÍ kennslufræði, starfspeglun erlendis. |
Sólveig Straumfjörð Kristjánsdóttir | Flensborgarskólinn í Hafnarfirði | Stærðfræði | 19 | Nám tengt stærðfræðikennslu við HÍ, Kobenhavns Professions Hojskole og Harvard online. |
Stefán Ásgeir Guðmundsson | Menntaskólinn við Hamrahlíð | Samfélagsgreinar | 21 | Skólaorlof - Háskólinn í Amsterdam meistaranám saga helfarar og þjóðarmorða. |
Valur Gunnarsson | Verzlunarskóli Íslands | Tölvufræði og upplýsingatækni | 19 | Kerfisfræði við NTV. |
Viðar Hrafn Steingrímsson | Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins | Íslenska og tjáning | 28 | Kennslufræði, gervigreind og stafræn verkfæri í tungumálakennslu við Háskólann í Kaupmannahöfn (KU) og Universitat Oberta de Catalunya (UOC) |
Þorbjörg Erla Sigurðardóttir | Verzlunarskóli Íslands | Erlend tungumál | 10 | Skólaorlof - Gervigreind tengd námi og kennslu, námsgagnagerð. |
Þórdís Hauksdóttir Benediktsson | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Samfélagsgreinar | 21 | Náttúruheimspeki og umhverfis- og náttúrusiðfræði HÍ. |
Þórunn Steindórsdóttir | Menntaskólinn við Sund | Samfélagsgreinar | 19 | Nám varðandi farsæld barna við HÍ. |
*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur