Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

12. desember 2025

Úthlutun Námsorlofsnefndar um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla

Alls eru veitt 41 stöðugildi fyrir veturinn 2026 - 2027.

Um er að ræða 39 heil orlof og 4 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 43, þar af eru 33 konur (77%) og 10 karlar (23%). Skólameistaraorlof eru 9 talsins í þessari úthlutun á móti 34 einstaklingsorlofum.

Nefnd um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla starfar skv. reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla.

Nafn

Skóli

Sérsvið

Ár

Tilgangur

Ágústa Ragnarsdóttir

Fjölbrautaskóli Suðurlands

Listgreinar

17

Skólaorlof - LHÍ Listir og velferð.

Árný Jónsdóttir

Menntaskólinn í Reykjavík

Erlend tungumál

16

Skólaorlof - Nám við menntavísindasvið HÍ, fræðslustarf og mannauðsstjórnun.

Baldvin B Ringsted

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Erlend tungumál

37

Hálft orlof - Europass Teacher Academy, Námsmat, kennsluaðferðir, gervigreind og kennsluforrit.

Bertha Ingibjörg Johansen

Fjölbrautaskóli Suðurlands

Íslenska og tjáning

19

Íslenska við HÍ.

Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir

Menntaskólinn á Ísafirði

Samfélagsgreinar

8,1

Skólaorlof, hálft orlof - Hönnun og skipulag námsáfanga fyrir netumhverfi. Munster Technological University á Írlandi

Björgvin Þór Steinsson

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins

Verk- og starfsnám

22

Nám við HÍ í landafræði/Nám við HA um starfsþróun og lestur.

Björk Pálmadóttir

Menntaskólinn á Tröllaskaga, Ólafsfirði

Erlend tungumál

26

Skólaorlof - Nám í spænsku.

Bryndís Guðjónsdóttir

Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Íslenska og tjáning

36

HÍ- skapandi skrif, gervigreind í kennslu, íslenskukennsla fyrir erlenda nemendur.

Börkur Már Hersteinsson

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Náttúrufræðigreinar

20

Nám um gervigreind fyrir kennara/kennslu.

Dagný Hulda Broddadóttir

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Náms- og starfsráðgjöf

26

Endurmenntun HÍ, nám í sálgæslu.

Elín Björk Unnarsdóttir

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Stærðfræði

34

HA - upplýsingatækni í námi og kennslu.

Elín Pálmadóttir

Framhaldsskólinn á Húsavík

Íþróttir

21,5

HÍ- farsæld barna, og samþætt þjónusta.

Erna Ástþórsdóttir

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins

Listgreinar

24

HÍ - þjóðfræði.

Eygló Erla Þórisdóttir

Menntaskólinn í Kópavogi

Íslenska og tjáning

22

Nám í ritlist.

Halldóra Pálmarsdóttir

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Íslenska og tjáning

24

Menntavísindasvið HÍ, nám um fjölmenningu og tungumálakennslu.

Halldóra Tómasdóttir

Menntaskólinn á Egilsstöðum

Erlend tungumál

22

Árósarháskóli, meistaranám í farsældar og styrkleikasálfræði.

Hallgrímur Sæmundsson

Menntaskólinn í Kópavogi

Verk- og starfsnám

15

Skólaorlof - M.Ed. Nám í starfstengdri leiðsögn við HÍ.

Hallur Birkir Reynisson

Framhaldsskólinn á Laugum

Stærðfræði

30,8

Kennslufræði tengd stærðfræði/skólastjórnun.

Hildur Hauksdóttir

Menntaskólinn á Akureyri

Erlend tungumál

21

Menntavísindasvið HÍ, faggreinakennsla og menntun og margbreytileiki.

Hjördís Einarsdóttir

Menntaskólinn í Kópavogi

Samfélagsgreinar

25

Masternám í alþjóðasamskiptum við HÍ, áhersla á norðurslóðir og umhverfismál.

Hreinn Ágúst Óskarsson

Borgarholtsskóli

Verk- og starfsnám

14

Skólaorlof - Rafiðnfræði við Háskólann í Reykjavík.

Inga Eiríksdóttir

Menntaskólinn á Tröllaskaga, Ólafsfirði

Tölvufræði og upplýsingatækni

23

TECH háskóli, nám í gervigreind og bætt gæði náms.

Ingibjörg Böðvarsdóttir

Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Erlend tungumál

19

Mið- austurlandafræði og arabíska.

Jóhanna Þórunn Sturlaugsdóttir Landmark

Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Sérkennsla

27

Áhættuhegðun og velferð, nám á meistarastig

Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Menntaskólinn við Sund

Íslenska og tjáning

20

Doktorsnám á menntavísindasviði HÍ.

Jónína Guðrún Kristinsdóttir

Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Stærðfræði

33

Menntavísindasvið HÍ, faggreinakennsla í stærðfræði.

Jónína Steinunn Jónsdóttir

Borgarholtsskóli

Stærðfræði

24

Hálft orlof - Jákvæð sálfræði við HÍ eða HR.

Linda Dröfn Jóhannesdóttir

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Sérkennsla

25

Menntavísindasvið HÍ - Áhættuhegðun og velferð, farsæld og fjölbreytt samfélag.

Margrét Helga Hjartardóttir

Kvennaskólinn í Reykjavík

Erlend tungumál

27,6

Menntavísindasvið HÍ og Grenoble háskóli í Frakklandi, kennslufræði.

Mark Andrew Zimmer

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Erlend tungumál

22

MA nám í náms- og starfsráðgjöf við HÍ.

Nanna Hrund Eggertsdóttir

Fjölmennt

Listgreinar

18,8

Hálft orlof - Nám í myndlist, textíl og handverki.

Ragna Heiðbjört Ingunnardóttir

Framhaldsskólinn á Laugum

Íslenska og tjáning

22

Upplýsingatækni í námi og kennslu við HA eða Hagnýt atferlisgreining við HÍ

Sandra Borg Gunnarsdóttir

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins

Stjórnun og stefnumótun

24

Starfæn tækni, miðlun og samfélagsleg virkni, Háskólinn í Malmö og HÍ kynjafræði.

Sigríður Anna Ólafsdóttir

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Íslenska og tjáning

19,5

Skólaorlof - Meistaranám í íslenskum bókmenntum við HÍ.

Sigrún Kristjánsdóttir Lyngmo

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins

Verk- og starfsnám

20

Menntavísindasvið HÍ, list-, verk- og hönnunargreinar, FB fata- og textílbraut.

Sólrún Geirsdóttir

Menntaskólinn á Ísafirði

Íslenska og tjáning

27

HÍ kennslufræði, starfspeglun erlendis.

Sólveig Straumfjörð Kristjánsdóttir

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði

Stærðfræði

19

Nám tengt stærðfræðikennslu við HÍ, Kobenhavns Professions Hojskole og Harvard online.

Stefán Ásgeir Guðmundsson

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Samfélagsgreinar

21

Skólaorlof - Háskólinn í Amsterdam meistaranám saga helfarar og þjóðarmorða.

Valur Gunnarsson

Verzlunarskóli Íslands

Tölvufræði og upplýsingatækni

19

Kerfisfræði við NTV.

Viðar Hrafn Steingrímsson

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins

Íslenska og tjáning

28

Kennslufræði, gervigreind og stafræn verkfæri í tungumálakennslu við Háskólann í Kaupmannahöfn (KU) og Universitat Oberta de Catalunya (UOC)

Þorbjörg Erla Sigurðardóttir

Verzlunarskóli Íslands

Erlend tungumál

10

Skólaorlof - Gervigreind tengd námi og kennslu, námsgagnagerð.

Þórdís Hauksdóttir Benediktsson

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Samfélagsgreinar

21

Náttúruheimspeki og umhverfis- og náttúrusiðfræði HÍ.

Þórunn Steindórsdóttir

Menntaskólinn við Sund

Samfélagsgreinar

19

Nám varðandi farsæld barna við HÍ.

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur