Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

31. ágúst 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lyfjanotkun til umfjöllunar í nýjum Talnabrunni

Í nýju tölublaði Talnabrunns er fjallað um lyfjanotkun, annars vegar notkun ADHD lyfja hjá fullorðnum og börnum og hins vegar notkun slævandi lyfja og svefnlyfja hjá börnum.

Landlæknir logo

Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út. Að þessu sinni er umfjöllunarefnið lyfjanotkun, annars vegar notkun ADHD lyfja hjá fullorðnum og börnum og hins vegar notkun slævandi lyfja og svefnlyfja hjá börnum.

Höfundar efnis eru Védís Helga Eiríksdóttir og Ólafur B. Einarsson.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.