Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

26. janúar 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ekki krafa um verðmætabjörgun á hamfaratímum 

Í ljósi stöðunnar í Grindavík gerir NTÍ ekki kröfu um verðmætabjörgun

Þetta hefur ekki áhrif á bótarétt

Náttúrurhamfaratrygging Íslands (NTÍ) gerir engar kröfur til íbúa í Grindavík um að bjarga innbúi og lausafé á meðan ástandið þar er enn hættulegt.

Þó að ekki takist að bjarga innbúi og lausafé vegna mögulegra hamfara mun það ekki hafa áhrif á bótarétt Grindvíkinga gagnvart NTÍ að sinni.