19. apríl 2024
19. apríl 2024
Þessi frétt er meira en árs gömul
Beiðni um niðurfellingu eða lækkun aukins meðlags nú stafræn
Stafræn beiðni um niðurfellingu eða lækkun aukins meðlags hefur verið sett í loftið

Það helsta:
Stafræn beiðni - Málshefjandi fær beiðnina til rafrænnar undirritunar áður en hún er tekin til meðferðar hjá sýslumanni.
Gagnvirkt viðmót umsóknarferils.
Þægilegra viðmót og minni líkur á villum.
Nánari upplýsingar um niðurfellingu eða lækkun aukins meðlags: https://island.is/medlag/beidni-um-laekkun-eda-nidurfelling-aukins-medlags