18. nóvember 2021
18. nóvember 2021
Greinargerð um bið eftir völdum skurðaðgerðum birt á vef
Embætti landlæknis hefur birt samantekt um bið eftir völdum skurðaðgerðum. Ljóst er að of margir bíða umfram viðmið embættisins um ásættanlegan biðtíma í flestum aðgerðaflokkum og hlutfall þeirra sem beðið hafa lengur en þrjá mánuði hefur heilt yfir hækkað.
Embætti landlæknis hefur birt samantekt um bið eftir völdum skurðaðgerðum.
Ítarlegar tölulegar upplýsingar um stöðu á biðlistum má nálgast í töflu.
Ljóst er að of margir bíða umfram viðmið embættisins um ásættanlegan biðtíma í flestum aðgerðaflokkum og hlutfall þeirra sem beðið hafa lengur en þrjá mánuði hefur heilt yfir hækkað.
Fyrirspurnum vegna greinargerðarinnar skal beina til
Kjartans Hreins Njálssonar aðstoðarmanns landlæknis
Netfang: kjartan.h.njalsson@landlaeknir.is Sími: 510-1900