Fara beint í efnið

Forsjárvottorð

Umsókn um forsjárvottorð

Pöntunarferli forsjárvottorðs

Forsjárvottorð er pantað rafrænt á vef Þjóðskrár. Sá aðili sem pantar vottorðið þarf að skrá sig inn á pöntunarform með rafrænum skilríkjum. Athugið að setja þarf inn kennitölu þess barns, sem vottorðið er fyrir.

Velja þarf fjölda vottorða, tungumál vottorðs og að lokum afhendingarmáta.

Afhendingarmátar eru þrír:

  • Rafrænt vottorð í pósthólf á Ísland.is – fljótlegasti og besti kosturinn.

  • Sent heim í bréfpósti – sent á lögheimili vottorðshafa.

  • Sækja vottorðið í afgreiðslu Þjóðskrár í Borgartúni 21 – opið frá kl. 10-15.

Þegar greiðsla og pöntun hefur borist Þjóðskrá þá fer hún til vinnslu og er afgreiðslutími vottorða allt að 2 virkir dagar.

Athugið að vottorðið er einungis útbúið ef öll gögn eru til staðar.

Þegar vottorðið er tilbúið er SMS sent á þann sem pantaði og vottorðið afhent með þeim hætti sem óskað var eftir í pöntun.


Nánar um forsjárvottorð á vef Þjóðskrár

Umsókn um forsjárvottorð

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15