Fara beint í efnið

Forsjárvottorð

Umsókn um forsjárvottorð

Vottorð um fyrirkomulag forsjár barns, tilgreint er nafn, kennitala og lögheimili barns, nöfn og kennitölur forsjáraðila og fyrirkomulag forsjár.

Þjóðskrá Íslands gefur einungis út forsjárvottorð í þeim tilvikum þar sem unnt er að staðfesta forsjá á grundvelli gagna sem liggja fyrir. Dæmi um tilvik þar sem hugsanlega er ekki hægt að gefa út forsjárvottorð er þegar börn eru fædd eða hafa átt lögheimili erlendis. Þjóðskrá Íslands getur ekki fullyrt um ákvarðanir um forsjá barna á erlendri grundu.

Pöntunarferli forsjárvottorðs

Umsókn um forsjárvottorð

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15