Fara beint í efnið

Flugvirkt

Flugvirkt snýr að samræmdum aðgerðum allra aðila sem koma að afgreiðslu eða þjónustu við loftför, farþega, farangur og farm, þannig að flutningur geti gengið snurðulaust fyrir sig.

Lög og reglur
  • Kröfur um flugvirkt (e. facilitation) koma fram í viðauka 9 við Chicago-samninginn og voru innleiddar í íslenskan rétt með reglugerð nr. 1025/2012.