Fara beint í efnið

Tilkynning um dvalarstað

Tilkynna dvalarstað

Þegar sótt er um dvalarleyfi á Íslandi þarf lögheimili umsækjanda að vera skráð hjá Þjóðskrá Íslands.

Ef umsækjandi skráði ekki lögheimili sitt á umsókn um dvalarleyfi þarf hann að tilkynna dvalarstað sinn áður en hægt er að gefa út dvalarskírteini.

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá