Tilkynning um dvalarstað
Þegar sótt er um dvalarleyfi á Íslandi þarf lögheimili umsækjanda að vera skráð hjá Þjóðskrá Íslands.
Ef umsækjandi skráði ekki lögheimili sitt á umsókn um dvalarleyfi þarf hann að tilkynna dvalarstað sinn áður en hægt er að gefa út dvalarskírteini.

Þjónustuaðili
ÞjóðskráTengd stofnun
Útlendingastofnun