Fara beint í efnið

Iðnaður

Breyting á útgerðaraðild

Tilkynna skal til Fiskistofu eigendaskipti á fiskiskipi, eða aðra breytingu á útgerðaraðild
fiskiskips, sem leyfi hefur til veiða í atvinnuskyni, innan 15 daga frá undirritun samnings. Bæði seljandi og kaupandi, eða leigusali og leigutaki þegar um leigu er að ræða, skulu sameiginlega undirrita tilkynningu um breytta útgerðaraðild.

Tilkynning til Fiskistofu um breytingu á útgerðaraðild fiskiskips

Þjónustuaðili

Fiski­stofa