Fara beint í efnið

Breyting á skráningu á leigubílastöð - Rekstrarleyfishafar til leigubílaaksturs

Umsókn um breytingu á skráningu á leigubílastöð - Rekstrarleyfi til leigubílaaksturs

Rekstrarleyfishafar til leigubílaaksturs sem vilja breyta skráningu á leigubílastöð þurfa að sækja um slíka breytingu hjá Samgöngustofu. Hér er einnig hægt að sækja um nýtt skírteini vegna glötunar.

Fylgigögn

Mikilvægt er að skila inn öllum fylgigögnum með umsókn.

  • Afrit af undirrituðum samningi við leigubílastöð ef rekstrarleyfishafi ætlar að framselja stöð skyldur sínar

Afgreiðsla umsókna

  • Þegar gögn vantar með umsókn eða skilyrðum er ekki fullnægt, lætur Samgöngustofa vita með tölvupósti

  • Leyfisskírteini vegna breytingar á skráningu á stöð er með sömu lokadagsetningu og gildandi rekstrarleyfi

Kostnaður

  • Kostnaður við breytingu á rekstrarleyfi og útgáfa nýs skírteinis eru samkvæmt gjaldskrá Samgöngustofu og er 5.000 krónur.

Umsókn um breytingu á skráningu á leigubílastöð - Rekstrarleyfi til leigubílaaksturs

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa