Fara beint í efnið

Atvinnuleysi og nám

Staðfesting námsmanna á námstímabili

Hætti einstaklingur námi án gildra ástæðna skal hann ekki fá greiddar atvinnuleysisbætur í tvo mánuði frá því að umsókn um atvinnuleysisbætur var móttekin. Hann á heldur ekki rétt á greiðslu tekjutengdra atvinnuleysisbóta.

Yfirlýsing um námslok

Með undirritun staðfestir atvinnuleitandi að hafa lagt fram skýringar vegna námsloka og að í þeim megi finna fullnægjandi skýringar vegna námslokanna.

Vottorð um skólavist

Mikilvægt er að fram komi hvenær nám hefst og hvenær því líkur.
Ekki þarf að skrá tímabil hverrar námsannar fyrir sig ef um samfelldan námstíma er að ræða. Ef rof verður á námi þarf að skrá hvert tímabil náms fyrir sig. Gefa þarf upp hversu mörgum einingum er lokið.

Vottorð um skólavist á að senda til viðeigandi skrifstofu Vinnumálastofnunar, þar sem
atvinnuleitandi er skráður.

Staðfesting námsmanna á námstímabili

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun