Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig virkar Plausible?

Plausible er vefmæling sem safnar upplýsingum án vafrakaka (e. cookies) og sýnir einfaldar tölfræðiupplýsingar. Kerfið er opinn hugbúnaður sem geymir engar persónuupplýsingar.

Hér ferð þú á Plausible-svæði Stafræns Íslands: https://plausible.io/island.is

Þar sérð þú til að mynda upplýsingar um fjölda heimsókna, vinsælustu síðurnar, hvaða vafra eða stýrikerfi eru notuð og hvaðan umferð á vefinn þinn er að koma.

Almennt um Plausible


Ef ekki er búið að virkja tengingu við Plausible á þínum vef þá endilega sendu línu á vefstjorn@island.is.


Skoða minn stofnanavef í Plausible


merki

Handbók vefstjóra

Ertu með ábendingu eða spurningu?