Handbók vefstjóra: Algengustu aðgerðir
Búa til viðburð (event)
Að búa til nýjan viðburð
Ef þarf að setja upp virkni fyrir viðburðardagatal - sendið beiðni á vefstjorn@island.is.
Veljið Add entry - Event.
Byrja á að tengja Event við rétt Organization.
Setja titil og slug kemur svo sjálfkrafa í slug reitinn.
Velja dagsetningu.
Tíma og lengd atburðs.
Staðsetningu.
Setja lýsingartexta um viðburðinn.
Setja myndir:
Mynd A. Thumbnail - Birtist á viðburðarspjaldinu og er skyldureitur.
Mynd B. Event - Birtist á síðu viðburðarins (valfrjáls reitur).
Mynd C. Social media - Birtist þegar viðburðinum er deilt (valfrjáls reitur).

Slug
Síðan aðgengileg á (
island.is/s/[slug stofnunnar]/vidburdir/[slug síðu]
.Ef stofnun hefur slug
sjonstodin
og undirsíðan slugpunktaletursnamskeid
þá birtist undirsíðan á(<http://island.is/s/sjonstodin/vidburdir/punktaletursnamskeid>)
.Allir viðburðir stofnunar eru sjáanlegir á (
island.is/s/[slug stofnunnar]/vidburdir).
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?