Handbók vefstjóra: Algengustu aðgerðir
Búa til undirsíðu fyrir stofunun (organization subpage)
Að búa til undirsíðu fyrir stofnun (Organization Subpage)
Til að búa til undirsíðu fyrir stofnun velur þú Organization Subpage.
Þar þarf að merkja inn:
titil
slug
tilgreina hvaða stofnanasíðu hún tilheyrir í Organization Page reitinum

Þegar þessir þrjá reitir eru útfylltir, er síðan aðgengileg á island.is/stofnanir/[slug stofnunnar]/[slug síðu]
. Ef stofnunin hefur slug syslumenn
og undirsíðan slug saga
þá birtist undirsíðan á (<http://island.is/stofnanir/syslumenn/saga>)
.
Hægt er að velja mismunandi tegundir af flekum (slices) til að birta efni
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?