Handbók vefstjóra: Algengustu aðgerðir
Breyta grein (article)
Þegar grein (article) er breytt þá er farið í contentful og greinin sem á að breyta fundin.
Grein breytt á þann hátt sem þarf.
Ef titill og slug breytist, þarf að passa upp á að engar tengingar eða vísanir á greinina brotni (hugsanlega þarf að uppfæra aðrar greinar eða tilvísanir).
Breyta fyrir þau tungumál sem þarf.
Passa að Publisha uppfærðri grein þegar breytingum er lokið.
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?