Útlendingastofnun: Hugtakasafn
EES/EFTA
EES stendur fyrir Evrópska efnahagssvæðið.
EFTA stendur fyrir Fríverslunarsamtök Evrópu.
EES/EFTA-ríkin eru Austurríki, Belgía, Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Grikkland, Holland, Írland, Ísland, Ítalía, Króatía, Kýpur, Lettland, Liechtenstein, Litháen, Lúxemborg, Malta, Noregur, Portúgal, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Svíþjóð, Tékkland, Ungverjaland og Þýskaland.
EES/EFTA-borgarar eru ríkisborgarar EES/EFTA-ríkjanna.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?