Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig opna ég stafrænt skírteini?

Stafræn skírteini eru í Ísland.is appinu. Ef þú ert þegar með appið í símanum þínum velurðu flokk í valmyndinni sem heitir skírteini. Það má finna öll þau skírteini sem þú átt á stafrænu formi. Þar getur þú einnig séð upplýsingar um vegabréf barna þinna.

  • Athugaðu að það er ekki hægt að setja skírteini í veskis-app (e. Wallet) eins og áður var. Opna þarf appið til þess að framvísa skilríki.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: