Fara beint í efnið

Ekki tókst að sækja skírteinið, hvað á ég að gera?

Athugaðu að ef þú ert með virka umsókn í tengslum við ökuréttindi hjá Sýslumanni er skírteinið ekki aðgengilegt á Mínum síðum Ísland.is á meðan. Þetta getur átt við umsóknir um fullnaðarskírteini eða aukin ökuréttindi.

Athugaðu einnig að ef þú ert með gamalt ökuskírteini á pappír, gefið út fyrir 1998, en ekki nýrri plastkortin getur þú ekki sótt stafrænt ökuskírteini fyrr en þú hefur uppfært það hjá Sýslumanni. Best er að hafa samband við Sýslumann á þínu svæði til að endurnýja ökuskírteinið og fá nýju útgáfuna. Við það opnast möguleikinn á að sækja stafrænt ökuskírteini. 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: