Stafrænt Ísland: Stafræn skírteini
Ökuskírteinið mitt birtist ekki, hvað veldur?
Ef að þú ert með virka umsókn í tengslum við ökuréttindi hjá Sýslumanni er skírteinið ekki aðgengilegt á Mínum síðum Ísland.is á meðan. Þetta getur átt við umsóknir um fullnaðarskírteini eða aukin ökuréttindi.
Athugaðu einnig að ef þú ert með gamalt ökuskírteini á pappír, gefið út fyrir 1998, en ekki nýrri plastkortin þarf að uppfæra það í nýja útgáfu hjá Sýslumanni.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?

Stafrænt Ísland