Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig get ég sannreynt stafrænt ökuskírteini í síma?

Auðvelt er að sannreyna stafræn ökuskírteini. Í Ísland.is appinu er til staðar ökuskírteinaskanni sem allir hafa aðgang að. Skanninn er staðsettur undir flokknum skírteini, þar uppi í vinstra horninu er hægt að nálgast skannann.

Skanninn er opnaður og myndavél símans beint að strikamerki skírteinisins sem á að sannreyna.

Strikamerki á stafrænu ökuskírteini gildir í eina mínútu, appið sækir sjálfkrara nýtt strikamerki á mínútu fresti.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: