Stafrænt Ísland: Stafræn skírteini
Hvernig get ég sótt stafrænt ökuskírteini í gegnum Ísland.is appið?
Ef þú ert þegar með appið í símanum þínum þarftu ekki annað en að fara inn í appið, velja hnappinn niðri í hægra horninu sem kallast skírteini og þar birtist ökuskírteinið.
Ef þú ert með Apple síma ýtir þú á skírteinið og velur "Add to Apple wallet".
Ef þú ert með Android síma þarft þú að vera með uppsett veskisappið frá SmartWallet í símanum áður en þú velur "Add to Wallet".
Nánar um Stafrænt ökuskírteini
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland