Sjúkratryggingar: Slys og sjúklingatrygging
Þarf ég lögfræðing til að sækja bætur úr sjúklingatryggingu?
Þér er í sjálfsvald sett hvort þú leitir aðstoðar lögmanns en almennt þarf þess ekki þar sem öll gagnaöflun og önnur vinna við umsókn fer fram, endurgjaldslaust, hjá Sjúkratryggingum. Lögmannskostnaður greiðist alfarið af umsækjanda.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?