Fara beint í efnið

Hvað þýðir að málið mitt er í bið?

Ef umsókn er á bið þá þýðir það að gögn vanti. Bréf er sent til einstaklings með upplýsingum um hvaða gögn vanti og er bréfið að finna í Stafræna pósthólfinu.


Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?