Fara beint í efnið

Af hverju er ekki lengur greitt út á ótímabundið vottorð?

Ef læknir staðfestir ekki lokadagsetningu á óvinnufærni er almennt eingöngu greitt út þann mánuð sem vottorðið var gefið út nema sjúkrasaga staðfesti endurmat á ákveðnum tíma. Einungis læknir einstaklings getur staðfest alvarleika veikinda en ekki starfsmenn Sjúkratrygginga.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?