Sjúkratryggingar: Sjúkradagpeningar
Get ég fengið framlengingu á sjúkradagpeninga greiðslum vegna áframhaldandi veikinda?
Ef einstaklingur fékk samþykkta sjúkradagpeninga sem launþegi eða námsmaður er hægt að framlengja greiðslum með nýju sjúkradagpeningavottorði frá lækni sem staðfestir áframhaldandi óvinnufærni.
Ef einstaklingur fékk samþykkta sjúkradagpeninga vegna áfengis- og/eða vímuefnameðferðar og er ekki með vinnu eða nám að baki sér, er ekki hægt að framlengja greiðslum ef óvinnufærni er enn til staðar að meðferð lokinni.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?