Sjúkratryggingar: Lyf og lyfjakostnaður
Ég borgaði svo mikið í apótekinu, getur það verið rétt?
Við upphaf á nýju lyfjatímabili þarf að borga lyfin að fullu upp að 22.000 krónum eða 11.000 krónum fyrir börn, ungmenni yngri en 22 ára, aldraða og öryrkja. Sjá upplýsingar um greiðsluþrep lyfjakaupa.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?