Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Sjúkratryggingar
Lyfjaskírteini og greiðsluþátttaka í lyfjum
Sjúkratryggingar hafa heimild til að gefa út lyfjaskírteini sem veita greiðsluþátttöku í lyfjum sem annars eru ekki með greiðsluþátttöku.
Greiðsluþátttökukerfið vegna lyfjakaupa byggir á þrepaskiptri greiðsluþátttöku þar sem hver einstaklingur greiðir hlutfallslega minna eftir því sem lyfjakostnaður hans eykst innan tólf mánaða tímabils.
Hvernig getum við aðstoðað?