Sjúkratryggingar: Heilbrigðisþjónusta
Af hverju passar reikningur frá lækni í heimabankanum mínum ekki við greiðsluhámarkið mitt?
Það getur verið að kerfið hafi ekki verið búið að uppfæra síðustu greiðslu hjá lækni ef þú ert að fara á fleiri en einn stað sama daginn eða með stuttu millibili.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?