Samgöngustofa: Önnur þjónusta Samgöngustofu
Er hægt að fá undanþágu frá því að nota ökurita ef aksturinn er stuttur og innan ákveðins svæðis?
Í reglugerð um aksturs og hvíldartíma er hægt að sjá hvenær ekki þarf að nota ökurita. Reglugerðina má nálgast hér: https://island.is/reglugerdir/nr/0605-2010 í þriðju og 20 grein má sjá undanþágurnar.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?