Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Starfsleyfi og löggildingar
Þarf ég að vera með gæðakerfi til að fá umsókn mína um löggildingu mannvirkjahönnuða samþykkta?
Nei, nema þú ætlir að taka að þér byggingaleyfisskyld verkefni. Hér getur þú séð nánar um gæðakerfi.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?