Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Starfsleyfi og löggildingar
Þarf ég að endurnýja umsókn um starfsleyfi byggingastjóra?
Starfsleyfi fyrir byggingarstjóra þarf að endurnýja á 5 ára fresti.
Skilyrði fyrir endurnýjun er að þú hafir látið framkvæma virkniskoðun á gæðastjórnunarkerfi þínu á síðustu 12 mánuðum og þarf skoðunarskýrslan að fylgja með umsókninni.
Hér finnur þú frekari upplýsingar um endurnýjun starfsleyfis byggingastjóra
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?