Fara beint í efnið

Hvenær munu boðaðar aðgerðir stjórnvalda taka gildi?

Allar upplýsingar er að finna á vef Vinnumálastofnunar. Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir starfsfólk sem ekki fær lengur laun frá atvinnurekanda og sjálfstætt starfandi einstaklinga. Ráðgert er að opna umsóknarferli fyrir atvinnurekendur föstudaginn 15. desember nk.

Hægt er að senda fyrirspurnir eru þessu tengjast á netfangið á studningur@vmst.is. Nánari upplýsingar er að finna á vef Vinnumálastofnunar, https://vinnumalastofnun.is/umsokn-um-studning-vegna-natturuhamfara-i-grindavik

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fyrir Grindavík

Þjón­ustu­teymi Grind­vík­inga

Sími : 545 0200
Opnunartími:
10:30 - 12:00 mán-fim

Þjón­ustu­vefur

Spurt og svarað