Fara beint í efnið

Ég er ekki í vinnu, hvert get ég leitað eftir aðstoð?

Fólk sem er ekki með vinnu, né hefur rétt á atvinnuleysisbótum og hefur áhyggjur af fjárhagsstöðu sinni, er bent á ráðgjafa félagsþjónustu- og fræðslusviðs Grindavíkurbæjar. Hægt er að koma í Þjónustumiðstöðina í Tollhúsi og panta viðtalstíma fyrir ráðgjöf eða hafa samband í síma Grindavíkurbæjar, s. 420 1100, og óska eftir viðtalstíma.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fyrir Grindavík

Þjón­ustu­teymi Grind­vík­inga

Sími : 545 0200
Netfang: radgjof@grn.is
Opnunartími:
10:30 - 12:00 mán-fim

Þjón­ustu­vefur

Spurt og svarað