Fara beint í efnið

Aðgangur að persónuupplýsingum hjá embætti landlæknis

Einstaklingar eiga rétt á upplýsingum um gögn um þá sjálfa, sem vistuð eru hjá embætti landlæknis undir persónuauðkennum, hvort sem þau eru dulkóðuð eða ekki.

Til þess að tryggja öryggi persónuupplýsinga þarf að sýna gild persónuskilríki, gefin út af opinberum aðila, þegar beiðni er lögð framog við afhendingu gagna.

Hvaða persónugreinanlegu upplýsingum er safnað hjá embætti landlæknis?

Nánar um persónuvernd hjá embætti landlæknis

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis