Vefkökur eru litlar textaskrár sem vistaðar eru í tölvunni þinni, eða öðru snjalltæki, þegar þú heimsækir vefsvæði í fyrsta skipti.
Til eru mismunandi tegundir af vefkökum sumar eru nauðsynlegar til að tryggja virkni vefsíðna, aðrar eru notaðar til greiningar á notkun vefsíðna og enn aðrar eru notaðar til greiningar í markaðsskyni.
Vefsvæði embættis landlæknis notar einungis vefkökur til að gera notendaupplifun sem besta og greina notkun á vefsvæðinu til þess að geta aðlagað vefinn að þörfum notenda hans.
Embættið notar Google Analytics til vefmælinga. Við hverja komu inn á vefinn eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis. Engum frekari upplýsingum er safnað og ekki er gerð tilraun til að tengja slíkar upplýsingar við persónugreinanlegar upplýsingar.
Eftirfarandi vefkökur (e. cookies) eru notaðar á vefsvæði embættis landlæknis.
JSESSIONID
_dc_gtm_UA-#
_ga
_gid
Hægt er að slökkva á þeim vefkökum sem ekki eru nauðsynlegar til að tryggja virkni vefsvæðisins. Það er gert með því að breyta stillingum í vafranum. Upplýsingar um hvernig breyta má vefkökustillingum í helstu vöfrum.