Fara beint í efnið

Samfélag og réttindi

Vottorð um lögræði

Á vottorðinu kemur fram hvort einstaklingur sé sviptur lögræði. Ef svo er kemur jafnframt fram hver er skipaður lögráðamaður og hvenær sviptingartíma lýkur.

Fyrirvari: Vottorð um lögræði eru einungis afhent einstaklingi sem óskar upplýsinga um sig sjálfan eða umboðsmanni sem hann hefur veitt sérstakt umboð, skipuðum lögráðamönnum og ráðamönnum vegna skjólstæðinga þeirra og opinberum aðilum vegna lögmætra verkefna þeirra.

Nánar á vef Þjóðskrár Íslands

Umsókn um vottorð um lögræði

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands